Kathryn Bigelow

From Wikipedia, the free encyclopedia

Kathryn Bigelow
Remove ads

Kathryn Ann Bigelow (f. 27. nóvember 1951) er bandarískur kvikmyndaleikstjóri, framleiðandi og handritshöfundur sem er þekkt fyrir óhefðbundnar spennumyndir.

Staðreyndir strax Fædd, Menntun ...

Þekktustu myndir hennar eru vampírumyndin Near Dark frá 1987, glæpatryllirinn Þrumugnýr (Point Break) frá 1991, framtíðartryllirinn Skrýtnir dagar (Strange Days) frá 1995, Brimaldan stríða (The Weight of Water) frá 2000, og stríðsmyndirnar K-19: The Widowmaker frá 2002, Sprengjusveitin (The Hurt Locker) frá 2009 og Zero Dark Thirty frá 2012. Hún er fyrsta konan sem unnið hefur Óskarsverðlaun sem besti leikstjóri, en hún vann þau árið 2010 fyrir Sprengjusveitina.

Remove ads

Kvikmyndaskrá

Kvikmyndir

Nánari upplýsingar Ár, Upprunalegur titill ...
Remove ads

Tenglar

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads