Katmandú
Höfuðborg Nepal From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Katmandú (nepalska: काठमाडौं, काठमान्डु, nepalskt basamál: यें) er höfuðborg og stærsta borg Nepal. Upprunalegir íbúar Katmandú eru Nevar, sem að tala nepalskt basamál. Borgin er u.þ.b. 1300 m yfir sjávarmáli. Talið er að u.þ.b. 2,5 milljónir manns búi í borginni og 4 milljónir á stórborgarsvæðinu (2019). Katmandú er leitt af -Kasthamandap sem var nafn á einstöku húsi.
- Katmandú
Remove ads
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads