Keith Richards

From Wikipedia, the free encyclopedia

Keith Richards
Remove ads

Keith Richards (f. 18. desember 1943 í Dartford, Kent) er enskur gítarleikari rokksveitarinnar The Rolling Stones. Hann er aðallagasmiður sveitarinnar ásamt Mick Jagger sem er æskuvinur hans frá grunnskólaárunum. Richards hefur sungið í nokkrum lögum Stones og er með aðalsöng vanalega í einu lagi á tónleikum. Hann hefur einnig verið með hliðarsveitina The X-Pensive Winos, hljóðritað plötur annarra listamanna og unnið með listamönnum eins og Tom Waits. Aðalinnblástur Richards hefur verið blús svarta frá Bandaríkjunum.

Thumb
Keith Richards (2022).
Thumb
Keith Richards (1972).
Thumb
Keith Richards (1965).

Fíkniefnanotkun Richards hefur komist í sviðsljósið á hátindi ferils hans og var hann kærður fimm sinnum fyrir fíkniefnatengd mál.

Remove ads

Sólóskífur

  • Talk Is Cheap (1988)
  • Main Offender (1992)
  • Crosseyed Heart (2015)

Tenglar

Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads