Kennari
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Kennari er sá sem starfar að menntun, kennslu og uppfræðslu nemanda, oft við skóla.
Tegundir kennara
- Barnakennari
- Farkennari
- Grunnskólakennari
- Framhaldsskólakennari
- Prófessor
Tengt efni
- Kennaraskóli
- Verkfall grunnskólakennara 2004
Heimild
- Árni Böðvarsson (1963). Íslenzk orðabók- handa skólum og almenningi. Bókaútgáfa Menningarsjóða.
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads