Kennari

From Wikipedia, the free encyclopedia

Remove ads

Kennari er sá sem starfar að menntun, kennslu og uppfræðslu nemanda, oft við skóla. Til að öðlast kennsluréttindi þarf einstaklingur að hafa lokið kennaranámi eða diplómu til kennsluréttinda.

Tegundir kennara

Tengt efni

Heimild

  • Árni Böðvarsson (1963). Íslenzk orðabók- handa skólum og almenningi. Bókaútgáfa Menningarsjóða.
  Þessi skólagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads