Keynote (forrit)
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Keynote er kynningarforrit frá Apple fyrir Mac OS X stýrikerfið. Það var fyrst kynnt í janúar 2003 og er nú partur af iWork pakkanum. Nýjasta útgáfan er Keynote 4. Hún keyrir á Mac OS X 10.4 Tiger og Mac OS X 10.5 Leopard.
Apple iWork |
Keynote | Pages | Numbers |
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads