Khmelnytskyjfylki

From Wikipedia, the free encyclopedia

Khmelnytskyjfylki
Remove ads

Khmelnytskyjfylki (Á úkraínsku: Хмельни́цька о́бласть - með latnesku stafrófi: Khmelnytska oblast) er fylki í Úkraínu. Höfuðborgin er Khmelnytskyi. Borgin og fylkið eru bæði nefnd eftir kósakkaleiðtoganum Bohdan Khmelnytskyj.

Thumb
Kort sem sýnir staðsetningu Khmelnytskyjfylki í Úkraínu.

Tilvísanir

Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads