King of the Hill

From Wikipedia, the free encyclopedia

King of the Hill
Remove ads

King of the Hill eru bandarískir teiknimyndaþættir skapaðir af Mike Judge og Greg Daniels fyrir FOX. Þættirnir hófu göngu sína árið 1997 og fjalla um úthverfa- fjölskyldu sem er stolt af Texas uppruna sínum. Þátturinn hefur verið einn af lengst gangandi sjónvarpsþáttum sem FOX sýnir og önnur lengsta teiknimyndaþáttaröð á eftir The Simpsons. Þátturinn var útnefndur sem einn af bestu sjónvarpsþáttum allra tíma af TIME tímaritinu.

Thumb
Aðalpersónur King of the Hill
Remove ads

Persónur

Hill fjölskyldan

  • Hank Hill
  • Peggy Hill
  • Bobby Hill
  • Cotton Hill
  • Tillie Mae Hill

Gribble fjölskyldan

  • Dale Gribble
  • Nancy Gribble
  • Joseph Gribble

Souphanousinphone fjölskyldan

  • Kahn Souphanousinphone
  • Minh Souphanousinphone
  • Kahn „Connie“ Souphanousinphone, Jr.

Kleinschmidt fjölskyldan

  • Elroy „Lucky“ Kleinschmidt
  • Luanne Platter-Kleinschmidt


  Þessi sjónvarpsgrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
Remove ads
Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads