Kitchener
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Kitchener er borg í suður-Ontaríó í Kanada. Hún er um 100km vestur af Toronto og hafði um 240.000 íbúa árið 2015. Stórborgarsvæðið, sem hefur að geyma samliggjandi borgirnar Waterloo og Cambridge, hefur yfir hálfa milljón íbúa.

Bærinn/borgin hét Berlín frá 1854 til 1916 en margir þýskir innflytjendur höfðu flutt til borgarinnar. Eftir fyrri heimstyrjöldina var allmikil andúð á Þjóðverjum og nafn borgarinnar breytt í atkvæðagreiðslu í Kitchener eftir breskum marskálk.
Remove ads
Heimild

Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Kitchener.
Fyrirmynd greinarinnar var „Kitchener, Ontario“ á ensku útgáfu Wikipedia. Sótt 25. okt. 2016.
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads