Kjötæta

From Wikipedia, the free encyclopedia

Remove ads

Kjötæta er, í dýrafræði, dýr eða planta sem nærist á kjöti.[1] Nærist það á kjöti af hræi kallast það hrææta.

Rándýr eru nánast öll kjötætur, að pandabjörninum undanskildum, en sumar tegundir eins og birnir og refir eru að hluta til jurtaætur.

Tengt efni

Tilvísanir

Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads