Klíó
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Klíó eða Kleió (grísku: Κλειώ) er grísk gyðja hetjuljóða og söguritunar, ein af menntagyðjunum níu. Hún hefur ritrollu að einkennistákni.

Nafn hennar þýðir „sú sem víðfrægir.“ Hún er menntagyðja Sögunnar; stundum einnig nefnd Sögugyðjan.
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads