Klappstýrur

From Wikipedia, the free encyclopedia

Klappstýrur
Remove ads

Klappstýrur eru tegund af stuðningssveit á íþróttaleik sem hvetja sitt lið áfram með samhæfðum dansi, heljarstökkum, uppátækjum og hvatningarhrópum. Klappstýrur eru aðallega tengdar amerískum fótbolta og körfubolta í Bandaríkjunum, Kanada og Ástralíu. Upphaflega voru klappstýrusveitir eingöngu skipaðar körlum, en eftir síðari heimsstyrjöld komust kvennasveitir í tísku. Klappstýruatriði geta verið mjög erfið í framkvæmd og krafist mikillar líkamlegrar færni og samhæfingar. Stundum er litið á klappstýruatriði sem sérstaka íþrótt.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
Thumb
Klappstýrur frá Jacksonville University gera svokallað „liberty stunt“ uppátæki.
Remove ads
Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads