Kleisþenes

From Wikipedia, the free encyclopedia

Kleisþenes
Remove ads

Kleisþenes (á forngrísku: Κλεισθένης) var aþenskur yfirstéttarmaður sem umbreytti stjórnskipan Aþenu árið 508 eða 507 f.Kr. og lagði grunn að aþenska lýðræðinu. Af þessum sökum er hann stundum nefndur „faðir aþenska lýðræðisins“. Kleisþenes var dóttursonur harðstjórans Kleisþenesar frá Sikyon.

  Þessi fornfræðigrein sem tengist sögu er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
Thumb
Kleisþenes.
Remove ads
Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads