Klemens 1.
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Klemens I (nefndur á latínu: Clemens Romanus) var fjórði páfi kaþólsku kirkjunnar frá 88 til 99. Hann er talinn fyrsti postullegi faðirinn meðal Rómarbiskupa.

Heimildir
- Fyrirmynd greinarinnar var „Pope Clement I“ á ensku útgáfu Wikipedia. Sótt 9. september 2018.
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads