Koffort

From Wikipedia, the free encyclopedia

Remove ads

Koffort er stór kista úr tré sem notuð var til að flytja í og geyma vörur og fatnað. Koffort voru oft máluð og lokið á þeim var kassalok. Þau voru notuð sem bekkur til að sitja á.

Heimild

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads