Kolakraninn
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Kolakraninn (eða Hegrinn) var hár krani sem var reistur árið 1927 í Reykjavíkurhöfn. Hann var þá talinn með fullkomnustu slíkum tækjum á Norðurlöndum. Kraninn stóð í tæplega 41 ár eða til 17. febrúar 1968 en þá var hann rifinn.

Tenglar
- Mynd af kolakrananum; birtist í Morgunblaðinu 1987
- Hann mokar kolum og mokar kolum frá morgni til sólarlags; grein í Morgunblaðinu 1968
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads