Kolkis

From Wikipedia, the free encyclopedia

Kolkis
Remove ads

Kolkis (gríska: Κολχίς) var í fornöld konungsríki við botn Svartahafs þar sem nú eru Georgía, Tyrkland og Abkasía. Strönd landsins varð að grískri nýlendu á 6.-5. öld f.Kr..

Thumb

Ásamt Kákasus-Íberíu varð Kolkis grunnur að ríkinu Georgíu.

Í grískri goðafræði var Kolkis landið þar sem gullna reyfið var geymt.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
Remove ads
Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads