Konungar Frakklands

From Wikipedia, the free encyclopedia

Remove ads

Umdeilt er hvenær Frakkland varð til sem ríki. Stundum er miðað við Mervíkingaríkið sem Frankinn Clovis 1. stofnaði 486 eftir að hafa unnið sigur á síðasta herforingja Rómverja í Gallíu. Það konungsríki leið undir lok á 8. öld. Vestur-Frankaland var stofnað með friðarsamningunum i Verdun 843 og er við það miðað hér, þar sem það ríki þróaðist yfir í Frakkland síðari alda. Listinn hefst því á Karli sköllótta, sonarsyni Karlamagnúsar.

Remove ads

Karlungar (843 til 987)

Odo og Rúdolf hertogi af Búrgund voru ekki af Karlungaætt, heldur af ætt sem kennd hefur verið við Róbert sterka, föður Odo og Róberts 1. Sú ætt kallaðist síðar Capet-ættin eða Kapetingar og var kennd við Húgó Capet, son Húgós mikla, son Róberts 1..

Nánari upplýsingar Mynd, Nafn ...
Remove ads

Kapetingar (987 til 1328)

Capet-ættin eða Kapetingar, afkomendur Húgós Capet í karllegg, stýrði Frakklandi samfleytt frá 987 til 1792 og aftur frá 1814 til 1848. Eftir 1328 er ættin þó greind í tvær undirættir, Valois-ætt og Bourbon-ætt.

Nánari upplýsingar Mynd, Nafn ...
Remove ads

Kapetingar, Valois-grein (1328 til 1589)

Valois-ætt (1328-1498)

Nánari upplýsingar Mynd, Nafn ...

Kapetingar, Valois-Orléans-grein (1498-1515)

Nánari upplýsingar Mynd, Nafn ...

Kapetingar, Valois-Angoulême-grein (1515-1589)

Nánari upplýsingar Mynd, Nafn ...

Kapetingar, Bourbon-grein (1589-1792)

Nánari upplýsingar Mynd, Nafn ...

Loðvík Karl, sonur Loðvíks 16., var konungur Frakklands að nafninu til frá 21. janúar 1793 til 8. júní 1795. Hann var þó fangi allan þann tíma og byltingarforingjar höfðu völdin. Þegar hann dó gerði föðurbróðir hans, Loðvík Stanislás, tilkall til krúnunnar sem Loðvík 18. Hann varð þó ekki konungur Frakklands í raun fyrr en 1814.

Remove ads

Fyrsta lýðveldið (1792-1804)

Fyrsta franska lýðveldið stóð frá 1792 til 1804, en þá var fyrsti konsúll þess, Napóleon Bónaparte, lýstur keisari Frakklands.

Bónaparte-ætt, Fyrra keisaradæmið (1804-1814)

Nánari upplýsingar Mynd, Nafn ...

Kapetingar, Bourbon-grein, endurreist (1814)

Nánari upplýsingar Mynd, Nafn ...

Bónaparte-ætt, Fyrra keisaradæmið, endurreist (hundrað dagarnir, 1815)

Nánari upplýsingar Mynd, Nafn ...

Frá 22. júní til 7. júlí 1815 litu stuðningsmenn Napóleons á son hans, Napóleon 2., sem lögmætan handhafa krúnunnar þar sem faðir hans hafði afsalað henni til sonarins. Drengurinn var þó aldrei raunverulegur þjóðhöfðingi, enda bjó hann í Austurríki með móður sinni. Loðvík 18. settist aftur á konungsstól 7. júlí.

Remove ads

Kapetingar, Bourbon-grein, endurreist öðru sinni (1815-1830)

Nánari upplýsingar Mynd, Nafn ...

Kapetingar, Bourbon-Orléans-grein (Júlíkonungdæmið 1830-1848)

Nánari upplýsingar Mynd, Nafn ...

Annað lýðveldið (1848 - 1852)

Annað franska lýðveldið stóð frá 1848 til 1852, en þá var forseti þess, Louis-Napoléon Bonaparte, lýstur keisari Frakklands.

Bónaparte-ætt, Síðara keisaradæmið (1852-1870)

Nánari upplýsingar Mynd, Nafn ...

Þjóðhöfðingjar eftir 1871

Listi yfir forseta Frakklands.

Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads