Koparreynir

From Wikipedia, the free encyclopedia

Koparreynir
Remove ads

Koparreynir (fræðiheiti: Sorbus frutescens) er reyniviður sem svipar til postulínsreynis. Hann er ræktaður sem skrautrunni. Blómin og berin eru hvít. Koparreynir verður allt að 5 metra hár.

Staðreyndir strax Vísindaleg flokkun, Tvínefni ...
Thumb
Ber og blöð á Koparreyni að haustlagi.
Thumb
Hvít ber koparreynis í Reykjavík.
Remove ads

Tenglar

Tilvísanir

Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads