Koparstunga
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Koparstunga (eða eirstunga) er aðferð við gerð grafíkmynda þar sem myndin er grafin í koparplötu og síðan þrykkt á pappír (koparstungupappír), og er ekki ólíkt verklagi við gerð ætingar. Þessi prentaðferð fellur undir það sem kallað hefur verið lægðaprent.
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads