Krakk
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Krakk er hreint kókaín blandað natróni eða ammoníaki og vatni og hitað til að fjarlægja saltsýru kókaíns og þannig vinnst hækkað brunaþol efnisins og nýtni þess. Krakk er oftast reykt með þar til gerðri krakkpípu. Þegar blandan þornar upp verður lítið magn vatns eftir í krakkinu sem svo sýður og brestur (enska: Crack) en nafn efnisins er dregið af hljóðinu sem myndast.

Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads