Kristjánssandur
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Kristjánssandur (norska: Kristiansand) er borg í Ögðum syðst í Noregi. Hún er fimmta stærsta borg Noregs með um 89.000 íbúa (2016). Borgin var stofnuð af Kristjáni 4. Danakonungi árið 1641 og heitir eftir honum.

Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads