Krossnefur

From Wikipedia, the free encyclopedia

Krossnefur
Remove ads

Krossnefur (fræðiheiti: Loxia curvirostra) er smávaxin finka sem lifir í skógum Norður-Ameríku, Asíu og Evrópu. Nafnið er dregið af lögun goggsins sem fer í kross. Hann étur helst fræ og sérstaklega úr könglum grenitrjáa.

Staðreyndir strax Vísindaleg flokkun, Tvínefni ...
Thumb
Loxia curvirostra

Fyrsta þekkta varp á Íslandi var uppgötvað árið 1994. Nú er helsta varp á Suðvesturlandi.

Loxia curvirostra
Remove ads

Tenglar

Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads