Kvart
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Kvart er rúmmálseining í bresku og bandarísku máli sem samsvarar fjórðungi gallons, tveimur pintum eða fjórum bollum. Þar sem gallonið hefur í gegnum tíðina verið af ýmsum stærðum hefur kvartið líka verið mismunandi. Eitt kvart samsvarar næstum því einum lítra. Skammstöfun þess er qt.
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist kvarti.
Remove ads
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads