Kvenir

From Wikipedia, the free encyclopedia

Kvenir
Remove ads

Kvenir eru minnihlutahópur í Noregi af finnskum uppruna. Landsvæðið sem þeir búa á heitir Kvenland og er í norðurhluta Noregs. Flestir kvenir tala kvensku, fennískt tungumál sem er oft talið afbrigði finnsku.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
Thumb
Fáni Kvenlands
Thumb
Kort af landsvæði kvena
Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads