Kvenir
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Kvenir eru minnihlutahópur í Noregi af finnskum uppruna. Landsvæðið sem þeir búa á heitir Kvenland og er í norðurhluta Noregs. Flestir kvenir tala kvensku, fennískt tungumál sem er oft talið afbrigði finnsku.


Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads