Lífsbjörg í Norðurhöfum
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Lífsbjörg í Norðurhöfum er íslensk heimildarmynd frá 1989 sem fjallar um falsanir og svik Grænfriðunga (e. Greenpeace) og annarra náttúrusamtaka. Myndin var sýnd í Ríkissjónvarpinu 1989. Grænfriðungar fóru fram á lögbanni á sýninguna en því var hafnað.
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads