Lögaðili
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Lögaðili er aðili, sem er ekki einstaklingur, sem hefur réttindi eða skyldur samkvæmt lögum. Lögaðilar geta meðal annars verið ríkisaðilar, sveitarfélög, fyrirtæki og félagasamtök.

Wikiorðabókin er með skilgreiningu á orðinu Lögaðili.
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads