Lögmál Hubbles

From Wikipedia, the free encyclopedia

Remove ads

Lögmál Hubbles er lögmál í heimsfræði, sem segir að rauðvik vetrarbrauta sé í réttu hlutfalli við fjarlægð þeirra. Lögmálið er kennt við stjörnufræðinginn Edwin Hubble og er sett fram með jöfnunni:

þar sem v er hraðinn í km/s, D fjarlægðin í megaparsek (Mpc) og Ho Heimsfastinn, sem er um 71 ± 4 (km/s)/Mpc.

Rauðvik vetrarbrauta er talið stafa af úþenslu alheims allt frá dögum miklahvells.

Remove ads

Tenglar

  Þessi stjörnufræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads