Lúxemborgarfranki
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Lúxemborgarfranki (franska: franc Luxembourgeois, þýska: Luxemburger Franken, lúxemborgíska: Lëtzebuerger Frang) var gjaldmiðill notaður í Lúxemborg áður en evran var tekin upp árið 2002. Einn franki skiptist í 100 hundraðshluta (franska: centimes, þýska: Cent). Við upptöku evrunnar var gengið fest í 1 EUR = 40,3399 LUF.
Remove ads
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads