Lúxemborgarfranki

From Wikipedia, the free encyclopedia

Remove ads

Lúxemborgarfranki (franska: franc Luxembourgeois, þýska: Luxemburger Franken, lúxemborgíska: Lëtzebuerger Frang) var gjaldmiðill notaður í Lúxemborg áður en evran var tekin upp árið 2002. Einn franki skiptist í 100 hundraðshluta (franska: centimes, þýska: Cent). Við upptöku evrunnar var gengið fest í 1 EUR = 40,3399 LUF.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
Staðreyndir strax Lúxemborgarfrankifranc LuxembourgeoisLuxemburger FrankenLëtzebuerger Frang, Land ...
Remove ads
Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads