La Spezia

From Wikipedia, the free encyclopedia

La Spezia
Remove ads

La Spezia er höfuðborg La Spezia-héraðs önnur stærsta borg Lígúríu á Ítalíu. Hún er miðja vegu á milli Genúa og Pisa. Borgin er þekkt fyrir stóra skipahöfn og eru þar einnig höfuðstöðvar ítalska herflotans frá 19. öld.

Thumb
La Spezia.

Spezia Calcio er knattspyrnulið borgarinnar. Það komst fyrst í Serie A árið 2020.

Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads