Ladógavatn

From Wikipedia, the free encyclopedia

Ladógavatn
Remove ads

Ladógavatn (Aldeigjuvatn í eldra máli) er næststærsta vatn Rússlands (eftir Bajkalvatni) og stærsta vatn Evrópu, 17 891 km2. Það er í Karelíu austur af landamærum Finnlands og norður af Sankti-Pétursborg. Rússland tók yfirráð yfir Ladógavatni eftir seinni heimsstyrjöld en vatnið hafði verið undir finnskum og áður sænskum yfirráðum.

Thumb
Kort.
Thumb
Ladoga.
Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads