Lagrange-margfaldarar
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Langrange-fallið (nefnt í höfuðið á Joseph Louis Lagrange) er aðferð í stærðfræðilegri bestun sem hjálpar til við að finna hágildi og lágildi falls sem er hátt þvingunum.


Svo mynd 1 til hægri sé tekin sem dæmi þá er takmarkið að
- hámarka
- með tilliti til
Þar sem er fasti, þá komum við með nýja breytu (lambda: ) sem kallast Lagrange-margfaldari og þá er Langrange-fallið skilgreint sem:
Remove ads
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads