Lahti

From Wikipedia, the free encyclopedia

Lahti
Remove ads

Lahti (sænska: Lahtis) er borg og sveitarfélag í suður-Finnlandi í héraðinu Päijät-Häme. Það er 104 kílómetrum norðan við höfuðborgina Helsinki. Íbúafjöldi borgarinnar er um það bil 120.000 (2019), og stærðin er 154,6 km².

Thumb
Sibelius Hall
Thumb
Lahti
Thumb
Thumb
Staðsetning borgarinnar

Tenglar

Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads