Land’s End

From Wikipedia, the free encyclopedia

Land’s End
Remove ads

Land’s End (kornbreska: Penn an Wlas) er höfði við Penwith-nes nálægt Penzance í Cornwall á Bretlandi. Hann er vestasti punktur Bretlands.

Thumb
Land's End í Cornwall.

Hið goðsagnakennda land Lyonesse, sem minnst er á í þjóðsögunni um Arthur konung, er sagt hafa verið úti fyrir ströndum Land’s End.

Staðurinn er oft notaður til að mæla lengd Bretlands frá suðri til norðurs. Framsetningin „frá Land’s End til John o’ Groats“ vísar til fjarlægðar frá Land’s End til þorpsins John o’ Groats í Skotlandi.

  Þessi Englandsgrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
Remove ads
Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads