Landnám
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Landnám á sér stað þegar ein eða fleiri tegundir setjast að á nýju svæði. Hugtakið átti upphaflega aðeins við um menn, en hefur frá því á 19. öld líka verið notað til að lýsa útbreiðslu dýra, gerla og plantna. Þegar hugtakið á við menn er átt við athafnir landnema, stofnun verslunarstaða og nýlendna, en nýlendustefna lýsir yfirráðum landnema yfir landsvæði þar sem aðrir bjuggu fyrir.
Tengt efni
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads