Langbarðaland
hérað á Ítalíu From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Langbarðaland (Lyngbarði eða Lumbarðaland; ítalska: Lombardia) er hérað á Norður-Ítalíu á milli Alpafjalla og Pó-dalsins. Höfuðstaður héraðsins er Mílanó. Íbúafjöldi er 10 milljónir (2024).[1] Héraðið heitir eftir Langbörðum, germönskum ættflokki sem lagði undir sig Ítalíu eftir fall Rómaveldis.
Remove ads
Sýslur (province)
- Bergamo (sýsla) (244 sveitarfélög)
- Brescia (sýsla) (206 sveitarfélög)
- Como (sýsla) (162 sveitarfélög)
- Cremona (sýsla) (115 sveitarfélög)
- Lecco (sýsla) (90 sveitarfélög)
- Lodi (sýsla) (61 sveitarfélag)
- Mantova (sýsla) (70 sveitarfélög)
- Mílanó (sýsla) (134 sveitarfélög)
- Monza e Brianza (sýsla) (55 sveitarfélög)
- Pavia (sýsla) (190 sveitarfélög)
- Sondrio (sýsla) (78 sveitarfélög)
- Varese (sýsla) (141 sveitarfélag)
Remove ads
Tilvísanir
Tenglar
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads