Langjökull

From Wikipedia, the free encyclopedia

Langjökullmap
Remove ads

64°45′00″N 19°58′59″V

Thumb
Gervitunglamynd af Langjökli.
Thumb
Nærmynd af Langjökli tekin frá Kaldadal.
Thumb
Kort af Langjökli og helstu fjöllum og skriðjöklum

Langjökull er annar stærsti jökull Íslands, um 950 km² að stærð og hæsti punktur hans í 1.355 m hæð. Jökullinn er vestan við Hofsjökul á miðhálendi Íslands. Er hann talinn þekja tvær eldstöðvar. Hallmundarhraun rann um árið 900 frá eldvörpum við norðvesturbrún Langjökuls og alla leið til byggða í Hvítársíðu eða um 50 kílómetra leið.

Austan undir jöklinum er jökullónið Hvítárvatn en það er upphaf Hvítár.

Remove ads

Jarðskjálftar

Jarðskjálftavirkni er í jöklinum og hafa nýlegir stórir skjálftar verið 4 að stærð 2015 og 4,6 árið 2022. [1]

Nálægir staðir

Tilvísanir

Heimild

Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads