Fjallalerki

From Wikipedia, the free encyclopedia

Fjallalerki
Remove ads

Fjallalerki (larix lyalli) er lerkitegund sem vex í fjallendi Norður-Ameríku (Klettafjöll og Fossafjöll). Það er einstofna tré með mjóa og óreglulega krónu og nær allt að 25 metrum að hæð.[2]

Staðreyndir strax Ástand stofns, Vísindaleg flokkun ...
Remove ads

Tilvísanir

Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads