Lars Göran Petrov

sænskur tónlistarmaður (1972-2021) From Wikipedia, the free encyclopedia

Lars Göran Petrov
Remove ads

Lars Göran Petrov eða L-G Petrov (17. febrúar 1972 – 7. mars 2021) var sænskur tónlistarmaður; söngvari og trommari, sem þekktastur var fyrir að vera söngvari áhrifamikla sænska dauðarokksbandsins Entombed frá 1988-2013. Petrov stofnaði Entombed A.D. (2013-2021) eftir að stofnmeðlimir Entombed ákváðu að endurreisa bandið án hans. Sú hljómsveit gaf út 3 plötur.

Thumb
L.G. Petrov 2007.

Hann var einnig með hliðarspor í hljómsveitunum Morbid (þar sem hann trommaði), Firespawn og Comecon.

Petrov var af norður-makedónskum ættum í móðurætt. Hann lést vegna krabbameins í gallvegi.

Remove ads

Tenglar

Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads