Laufskógar

From Wikipedia, the free encyclopedia

Laufskógar
Remove ads

Laufskógar eru ríkjandi í tempraða beltinu þar sem jarðvegur er frjósamur. Trén eru sumargræn lauftré sem fella laufin á haustin. Helstu trjátegundirnar eru eik, askur, beyki og hlynur. Laufskógar hafa víða verið höggnir niður og frjósömu landinu breytt í landbúnaðarsvæði.

Thumb
Tempraðir laufskógar.
Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads