Lausanne
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Lausanne er borg í Romandy í frönskumælandi-hluta Sviss. Borgin liggur við Genfarvatn um 50 km norðaustur af Genf. Hún er höfuðborg kantónunnar Vaud og Lausanne héraðs og eru íbúar um 140.000 (2018). Höfuðstöðvar Alþjóðaólympíunefndarinnar eru í Lausanne.

Tenglar

Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Lausanne.
- Opinber heimasíða Lausanne-borgar Geymt 10 apríl 1997 í Wayback Machine
- Opinber heimasíða ferðamannaráðs Lausanne
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads