Laxfoss (Norðurá)

From Wikipedia, the free encyclopedia

Laxfoss (Norðurá)
Remove ads

Laxfoss er foss í Norðurá í Borgarbyggð. Hann er 2,5 km sunnan við fossinn Glanna. Við hann er mikil laxagengd. Komast má að Laxfossi eftir afleggjara frá frá hringveginum og einnig má ganga þangað frá fossinum Glanna og Munaðarnesi. Þar í grendinni finnast plöntusteingervingar og surtarbrandur.[1][2]

Thumb
Laxfoss.

Nálægt bænum er eyðibýlið Laxfoss, sem fór í eyði árið 1981 og var síðasti bærinn sem fór í eyði í Ystu-Tungu. Húsið er í uppgerð og er nú notað sem sumarhús.[2][1]

Remove ads

Heimildir

Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads