Le Mans

sveitarfélag í Frakklandi From Wikipedia, the free encyclopedia

Le Mans
Remove ads

Le Mans (borið fram [lə mɑ̃]) er borg í Frakklandi sem liggur við ána Sarthe. Upphaflega var Le Mans höfuðborg héraðsins Maine en í dag er hún höfuðborg sýslunnar Sarthe sem er í héraðinu Pays de la Loire. Síðan árið 1923 hefur frægur kappakstur verið haldinn í borginni. Íbúar Le Mans eru 153.000 manns (2017).

  Þessi Frakklandsgrein sem tengist landafræði er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
Thumb
Ýmsar myndir af Le Mans
Remove ads
Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads