Leikhús
bygging þar sem stunduð er leiklist From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Leikhús er bygging þar sem stunduð er leiklist. Í hefðbundnum vestrænum leikhúsum er yfirleitt skýr skipting á milli sviðsins, þar sem leikarar flytja leiksýninguna, og áhorfendasvæðisins, þar sem áhorfendar sitja og fylgjast með sýningunni. Einnig eru til önnur afbrigði, til dæmis hringleikahús þar sem áhorfendur sitja í kringum sviðið.

Tengt efni
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads