Lejre Kommune
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Lejre Kommune eða sveitarfélagið Hleiðra er sveitarfélag í Sjálandshéraði í Danmörku. Sveitarfélagið varð til við sameiningu Bramsnæs, Hvalsø og Lejre árið 2007. Íbúar voru tæplega 30 þúsund árið 2023.
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads