Lejre Kommune

From Wikipedia, the free encyclopedia

Lejre Kommune
Remove ads

Lejre Kommune eða sveitarfélagið Hleiðra er sveitarfélag í Sjálandshéraði í Danmörku. Sveitarfélagið varð til við sameiningu Bramsnæs, Hvalsø og Lejre árið 2007. Íbúar voru tæplega 30 þúsund árið 2023.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
Thumb
Kort af Lejre Kommune (lituð rautt).
Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads