Leopold Kronecker

From Wikipedia, the free encyclopedia

Leopold Kronecker
Remove ads

Leopold Kronecker (7. desember 1823 - 29. desember 1891) var þýskur stærðfræðingur, sem lagði sitt af mörkum til talnafræði og einnig á öðrum sviðum stærðfræðinnar. Hans er oftast minnst fyrir það að vera fyrstur til að draga í efa svokallaðar óuppbyggjandi tilvistarsannanir. Hann stóð í deilum við Weierstrass og fleiri um þau mál. Einnig er hans minnst fyrir að segja: „Guð skapaði heilu tölurnar. Allt annað er verk mannsins.

Thumb
Leopold Kronecker
Remove ads

Heimild

Tengt efni

  Þessi stærðfræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads