Lettneska karlalandsliðið í knattspyrnu

From Wikipedia, the free encyclopedia

Lettneska karlalandsliðið í knattspyrnu
Remove ads

Lettneska karlalandsliðið í knattspyrnu er er fulltrúi Lettlands í knattspyrnu á alþjóðlegum vettvangi. Lettland hefur einungis tekið þátt í einu stórmóti, það var EM 2004 í Portúgal.

Staðreyndir strax Íþróttasamband, Álfusamband ...

Fyrsti landsleikur Letta var leikinn 24. september árið 1922 þegar þeir gerðu 1-1 gegn Eistlandi í Riga. Þeir tóku þátt í undankeppninni fyrir heimsmeistarakeppnina árið 1938 í Frakklandi. Árin 1940-1991 voru þeir hluti af Sovétríkjunum.

16. nóvember 1991, spilaði hið sjálfstæða Lettland aftur opinberlega.fyrsti leikurinn var 2-0 sigur leikur gegn Eistlandi í Klaipėda í Litháen.

Remove ads

EM undankeppni

1996 undankeppnin var fyrsta undankeppni Lettlands fyrir Evrópumót. Þeir náðu þar ágætum árangri þar sem þeir lögðu Liechtenstein á heimavelli og útivelli og lentu þeir í öðru sæti riðilsins. Árið 2004 lentu Lettar með Svíþjóð, Póllandi, Ungverjalandi og San Marino í riðli í undankeppni EM 2004. Þeim tókst þar að tryggja sig nokkuð óvænt í lokakeppnina úr erfiðum riðli. Frá árinu 2004 hefur enginn árangur náðst úr undankeppni EM.

Þekktir Leikmenn

  • Māris Verpakovskis
  • Marians Pahars
  • Juris Laizans
  • Aleksandrs Cauņa
  • Andrejs Perepļotkins

Markahæstir

Nánari upplýsingar #, Leikmaður ...
Leikmenn með feitleitruðum stöfum eru enn að spila.

Leikjahæstir

Nánari upplýsingar #, Nafn ...
Leikmenn með feitletruðum stöfum eru enn að spila.
Remove ads
Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads