Leyte

From Wikipedia, the free encyclopedia

Leyte
Remove ads

Leyte er ein af Visajaeyjum á Filippseyjum. Eyjan skiptist í tvö umdæmi: (Norður)-Leyte og Suður-Leyte sem nær líka yfir eyjuna Panaon sunnan við Leyte. Biliraneyja norðan við Leyte var áður hluti af Leyte en er nú sérstakt umdæmi. Helstu borgir á Leyte eru Tacloban og Ormoc. Við Ormoc eru jarðvarmavirkjanir.

Thumb
Kort sem sýnir staðsetningu Leyte

Orrustan um Leyteflóa í október 1944 er talin stærsta sjóorrusta Síðari heimsstyrjaldar og hugsanlega stærsta sjóorrusta allra tíma.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
Remove ads
Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads