Leyte
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Leyte er ein af Visajaeyjum á Filippseyjum. Eyjan skiptist í tvö umdæmi: (Norður)-Leyte og Suður-Leyte sem nær líka yfir eyjuna Panaon sunnan við Leyte. Biliraneyja norðan við Leyte var áður hluti af Leyte en er nú sérstakt umdæmi. Helstu borgir á Leyte eru Tacloban og Ormoc. Við Ormoc eru jarðvarmavirkjanir.

Orrustan um Leyteflóa í október 1944 er talin stærsta sjóorrusta Síðari heimsstyrjaldar og hugsanlega stærsta sjóorrusta allra tíma.
Remove ads
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads