Liðablágresi

From Wikipedia, the free encyclopedia

Liðablágresi
Remove ads

Liðablágresi (fræðiheiti Geranium nodosum) er blómplanta af blágresisætt. Það verður meðalhátt 40-50 sm og blómlitur er ljósfjólublár. Liðablágresi er harðgert og auðræktað.

Staðreyndir strax Vísindaleg flokkun, Samheiti ...
Remove ads

Heimildir

Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads