Lille

sveitarfélag í Frakklandi From Wikipedia, the free encyclopedia

Lille
Remove ads

Lille (franska Lille eða hollenska Rijsel) er borg í Frakklandi með um 235 þúsund íbúa (2020) en á stórborgarsvæðinu (Metropole Européenne de Lille) búa um 1,1 milljón manns og er það fjórða stærsta stórborgarsvæði Frakklands.

Thumb
Lille

Heiti bæjarins er leitt af latínu fyrir -eyja, 967; Insulam, 1063; Islae, Illa 1066; og loks hefur tiltekna greinunum verið skotið framan við Lile 1224.

Menntun

Íþróttir

  Þessi landafræðigrein sem tengist Frakklandi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads