Lirfa

From Wikipedia, the free encyclopedia

Lirfa
Remove ads

Lirfa er eitt þróunarstig skordýra sem hefur gengið í gegnum fyrstu myndbreytingu. Lirfur líta stundum allt öðruvísi út en skordýrið sjálft, t.d. er tólffótungurinn mjög ólíkur fiðrildinu sjálfu. Gangur tólffótungsins nefnist kryppugangur, en lirfan hefur þrjú fótapör á fremstu liðunum en tvö pör af gangvörtum á aftasta lið og færir sig úr stað með kryppugangi (fetar sig áfram). Lirfur eru oft mikill skaðvaldur á trjám og gróðri.

Thumb
Lirfa
Remove ads

Nöfn hinna ýmsu lirfa

Lirfa brunnklukkunnar nefnist vatnsköttur, lirfa mýflugunnar nefnist híðormur og lirfa maðkaflugunnar nefnist maðkur. Kálormur (einnig nefndur bröndungur) er fiðrildislirfa, meindýr í káli, og haft um ýmsar tegundir getur verið að ræða.

Tengt efni

  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads